Fréttir

Fjöruverðlaunin
Halldóra K. Thoroddsen, Hildur Knútsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir eru handhafar Fjöruverðlaunanna í ár.
Gljúfrasteinn að vetrarlagi
Þau Kristín Svava, Óskar Árni, Ólafur Ingi Jónsson og Ólafur Gunnarsson lesa upp í húsi skáldsins á sunnudag.
Ritvél Halldórs Laxness
Dagskrá verður haldin í Varmárskóla í Mosfellsbæ á fimmtudag í tilefni nóbelsverðlaunaafmælis Laxness.

Brot úr bókum

Fjallkonan eftir Ingibjörgu Hjartardóttur
Fjallkonan eftir Ingibjörgu Hjartardóttur fjallar um Ríkeyju sem fer á æskuslóðir til þess að fylgja móður sinni til grafar. Þessi tímamót verða til þess að gamlar minningar vakna af dvala.Umfjöllun um bækur

Sögumaður eftir Braga Ólafsson
Á rigningardegi í júní, meðan heimsmeistarakeppnin í fótbolta stendur sem hæst, fer G. á pósthúsið í miðbænum til að póstleggja handrit að skáldsögu. Meðan hann bíður í röð á pósthúsinu sér hann mann sem hann kannast við. Maðurinn...
Lóaboratoríum: nýjar rannsóknir
Nýjar rannsóknir er samansett úr fjölbreyttum einnar síðu myndasögum, sem eru allt frá því að vera eins ramma og orðlausar yfir í margra ramma og fjölmálga myndasögur. Þrátt fyrir að engar sagnanna nái lengra en eina blaðsíðu í se...
Útlaginn eftir Jón Gnarr
Útlaginn eftir Jón Gnarr í samvinnu við Hrefnu Lind Heimisdóttur er þriðja verkið sem Jón sendir frá sér í röð sjálfsævisögulegra verka og er því framhald af Indjánanum og Sjóræningjanum sem notið hafa mikilla vinsælda og verið þý...

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:

Sit við þokugluggann,
horfi út í sjóndeildarhringlausa
veröldina:

ekkert fjall í dag,
endalaus víðerni án kennileita,
opin leið til allra átta!

„Sit við þokugluggann“ eftir Einar Ólafsson

Í brennidepli

Bókmenntahátíð í Reykjavík
Bókmenntahátíð í Reykjavík var haldin í september og dagskráin var fjölbreytt í ár sem endranær.

Bókmenntaborgin Reykjavík

Reykjavík Bókmenntaborg
Reykjavík hefur verið útnefnd Bókmenntaborg UNESCO. Hún er fimmta borgin í heiminum til að...Skipta um leturstærð


Tungumál