Fréttir

Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana 2014
Félag starfsfólks bókaverslana hefur tilkynnt um handhafa bókmenntaverðlauna félagsins, þeir eru þessir.
Gljúfrasteinn að vetrarlagi
Síðasti aðventuupplesturinn í húsi skáldsins þetta árið verður á sunnudag, eins og vera ber.
Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson
Aðventa Gunnars Gunnarssonar verður að venju lesin á þriðja sunnudag í aðventu í Gunnarshúsi.

Brot úr bókum

Öræfi eftir Ófeig Sigurðsson
Grípum niður í snarbrattri skýrslu dýralæknisins dr. Lassa í þessari skáldsögu Ófeigs Sigurðssonar.Umfjöllun um bækur

Bréfabók eftir Míkhaíl Shíshkín
Við lifum undarlega tíma. Ég veit að það kemur málinu ekki við. Raunar er það áhugaverðasta við ritdóma einatt það sem kemur málinu ekki beinlínis við. Þannig að: Við lifum undarlega tíma. Á okkar undarlegu tímum eru bókmenntirnar...
Alzheimer tilbrigðin eftir Hjört Marteinsson
Eins og titillinn gefur til kynna fjallar bók Hjartar um Alzheimer sjúkdóminn sem er bæði óhugnanlegur sjúkdómur og áhugaverður, því hann einkennist hvort tveggja af minni og gleymsku, sem hvort um sig eru óþrjótandi viðfangsefni....
Maxímús Músíkús kætist í kór eftir Hallfríði Ólafsdóttur og Þórarin Má Baldursson
Um Fuglaþrugl og naflakrafl eftir Þórarin og Sigrúnu Eldjárn, Örleif og hvalinn eftir Julian Tuwim og Bohdan Butenko, og Maxímús Músíkús kætist í kór eftir Hallfríði Ólafsdóttur og Þórarin Má Baldursson.

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:

Hægfara mjöll
sneiðir hjá fótum.
Mjólkurpóstur skrifar orðsendingu:

Ævin er stutt.
Ég er hættur.

Einveran er gull meðal glerúlfa.

„Hringferð“
eftir Margréti Lóu Jónsdóttur

Í brennidepli

Bókamessa
Árleg bókamessa Bókmenntaborgar verður haldin í Ráðhúsinu helgina 22.-23. nóvember.

Bókmenntaborgin Reykjavík

Reykjavík Bókmenntaborg
Reykjavík hefur verið útnefnd Bókmenntaborg UNESCO. Hún er fimmta borgin í heiminum til að...Skipta um leturstærð


Tungumál