Fréttir

Íslensku bókmenntaverðlaunin
Tilnefningar til Íslensku bókmennta-verðlaunanna voru kynntar síðdegis fimmtudaginn 1. desember. Þær eru eftirfarandi.
Bandalag þýðenda og túlka
Tilkynnt var um tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna á Borgarbókasafninu í Grófinni í dag, fimmtudag.
Í Bókakaffinu á Selfossi lesa höfundar úr nýjum bókum á fimmtudagskvöldum í aðdraganda jóla, fyrst nú 24. nóvember.

Brot úr bókum

Fórnarleikar
Sjónarhorn nýrrar skáldsögu Álfrúnar Gunnlaugsdóttur gengur á milli fjögurra aðalpersóna, við grípum niður í einum af köflum Arndísar.Umfjöllun um bækur

Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur
Fimmta skáldsaga Auðar Övu fjallar um Jónas Ebeneser Snæland, fjörtíuogníu ára fráskilinn karlmann sem hefur ákveðið að binda enda á líf sitt. Við lesturinn blasa við spurningar og vangaveltur um stöðu karlmanna og hvaða áhrif hug...
Óvissustig eftir Þórdísi Gísladóttur
Titillinn á nýjustu ljóðabók Þórdísar, Óvissustig, felur beinlínis í sér tilvísun í tilvistarlega angist, eða það sem gæti verið tilvistarleg kreppa, en reynist meira í ætt við ruglingslegt og afslappað hversdagslíf múmínálfanna e...
Enginn sá hundinn
Þrjár myndabækur fyrir yngstu börnin: Enginn sá hundinn, Hekla skilur hundamál og Hetjubókin.

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:

Ég get aldrei munað að segja
hið augljósa:

Allir þessir ljóðtextar
eru handa þér
innst inni

Leitandi hafa þeir læðst
óséðir úr næturdjúpinu
innst inni
læðst eins og kettir
handa þér allir saman

Úr „Út í buskann“ eftir Sigurð Pálsson

Í brennidepli

Oddný Eir Ævarsdóttir
„Ástir, minningar og tungumál“ er titill nýrrar yfirlitsgreinar Veru Knútsdóttur um verk Oddnýjar Eirar Ævarsdóttur.

Bókmenntaborgin Reykjavík

Reykjavík Bókmenntaborg
Reykjavík hefur verið útnefnd Bókmenntaborg UNESCO. Hún er fimmta borgin í heiminum til að...Skipta um leturstærð


Tungumál