Fréttir

Blóðdropinn – glæpasagnaverðlaun Hins íslenska glæpafélags
Blóðdropinn, íslensku glæpasagnaverðlaunin sem Hið íslenska glæpafélag afhendir, var í ár veittur Yrsu Sigurðardóttur fyrir bókina DNA.
1005 2015
08.05.2015
1005 er búið
Þriðju og síðustu útgáfu tímaritraðarinnar 1005 verður fagnað í Mengi á sunnudag kl. 16.
Guðni Kolbeinsson
Guðni Kolbeinsson hlaut bókmenntaverðlaun IBBY á Íslandi, á degi barnabókarinnar.

Brot úr bókum

Blátt blóð eftir Oddnýju Eir Ævarsdóttur
eftir Oddnýju Eir Ævarsdóttur er saga i sjö hlutum um leit að kátu sæði.Umfjöllun um bækur

Að gæta bróður míns eftir Antti Tuomainen
Það er margskonar arfur sem heiðarlegi fasteignasalinn Klaus Haapala burðast með í farangrinum í sögu Antti Tuomainen, Að gæta bróður míns. Annars vegar er það saga föður hans og afa og hinsvegar saga samskipta milli Finna og Rúss...
Dröfn og Hörgult eftir Baldur Óskarsson
Ljóðið „Klúka“ hefst á þessum línum: „Stundin sem okkur var gefin / og nú ber að þakka“, á vel við þegar ég sest niður og skrifa umfjöllun um síðustu bækur Baldurs Óskarssonar. Eftir að hafa sinnt ljóðinu síðan árið 1966 (hann var...
Flekklaus eftir Sólveigu Pálsdóttur
Eitt einkenni glæpasagna (og reyndar á þetta við um stóran hluta bókmennta yfirleitt) er að þar er einhver sem segir ekki satt. Eða segir ekki allt, sem heitir hvít lygi, eða hliðrar sannleikanum og færir í stílinn, eða jafnvel ba...

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:

Hef áhyggjur
af hundinum
sem fer aldrei út
og liggur nú sofandi
við hlið mér,
síðan geltir hann
þegar gestir koma,
geltir eins og ég
þegar gestir koma.

„Ráðvillt“
eftir Ásdísi Ólafsdóttur

Í brennidepli

Bókamessa
Árleg bókamessa Bókmenntaborgar verður haldin í Ráðhúsinu helgina 22.-23. nóvember.

Bókmenntaborgin Reykjavík

Reykjavík Bókmenntaborg
Reykjavík hefur verið útnefnd Bókmenntaborg UNESCO. Hún er fimmta borgin í heiminum til að...Skipta um leturstærð


Tungumál