Fréttir

Leitin að Blóðey
voru afhent í dag, þau hlýtur Guðni Líndal Benediktsson fyrir bókina Leitin að Blóðey.
Englaryk og Síðasti galdrameistarinn
Guðrún Eva Mínervudóttir og Ármann Jakobsson ræða nýjar bækur sínar í Gunnarshúsi á fimmtudagskvöld.

Brot úr bókum

Þorsti
17.01.2014
Þorsti
Ragna Sigurðardóttir þýðir þessa hollensku skáldsögu Estherar Gerritsen.Umfjöllun um bækur

HHhH
11.03.2014
HHhH
Titill bókarinnar stendur víst fyrir „Heili Himmlers heitir Heydrich“. Þessi bók greip mann heljartökum undir eins og fór víst líka rakleiðis á metsölulista Eymundssonar eftir að gagnrýnendur lýstu yfir hrifningu sinni í Kiljunni....
Af hjaranum eftir Heiðrúnu Ólafsdóttur
11.02.2014
Af hjaranum
Áður en lengra er haldið er vert að taka það fram að undirrituð hefur ekki lesið margar bækur sem fjalla um eða gerast á Grænlandi og er það sannarlega miður. Ég hef lesið um það bil hundrað blaðsíður í Lesið í snjóinn eftir Peter...
Skessukatlar
20.12.2013
Skessukatlar
Í sumum ljóðanna í nýjustu bók sinni Skessukötlum er Þorsteinn frá Hamri einu sinni sem oftar á slóðum forfeðranna, nánar tiltekið á slóðum sagna þeirra og kvæða. Hann vitnar til þeirra og finnur þeim stað í sjálfum sér, enda segi...

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:

Fyrir ofan myndina
ekki kyrrlátur kross,
heldur rós
eins og hann hafi trúað því
að eilíft líf biði hans
í blómabúð.

„Dánartilkynning trúlausa mannsins“
eftir Gerði Kristnýju

 

Í brennidepli

Yrsa Sigurðardóttir
..er titill nýrrar yfirlitsgreinar sem við höfum nýverið birt hér á vefnum um glæpasögur Yrsu Sigurðardóttur.

Bókmenntaborgin Reykjavík

Reykjavík Bókmenntaborg
Reykjavík hefur verið útnefnd Bókmenntaborg UNESCO. Hún er fimmta borgin í heiminum til að...Skipta um leturstærð


Tungumál