Fréttir

Blóðdropinn – glæpasagnaverðlaun Hins íslenska glæpafélags
Blóðdropinn, íslensku glæpasagnaverðlaunin sem Hið íslenska glæpafélag afhendir, var í ár veittur Yrsu Sigurðardóttur fyrir bókina DNA.
1005 2015
08.05.2015
1005 er búið
Þriðju og síðustu útgáfu tímaritraðarinnar 1005 verður fagnað í Mengi á sunnudag kl. 16.
Guðni Kolbeinsson
Guðni Kolbeinsson hlaut bókmenntaverðlaun IBBY á Íslandi, á degi barnabókarinnar.

Brot úr bókum

Öræfi eftir Ófeig Sigurðsson
Grípum niður í snarbrattri skýrslu dýralæknisins dr. Lassa í þessari skáldsögu Ófeigs Sigurðssonar.Umfjöllun um bækur

Krabbaveislan eftir Hlyn Níels Grímsson
Krabbaveislan nefnist nokkuð glæsileg frumraun Hlyns Níelsar Grímssonar. Höfundur bókarinnar er læknir og fjallar hún að mestu leyti um lækna og spítalalíf. Sýn Hlyns á þessi fyrirbæri er fremur kaldranaleg og umfram allt kaldhæði...
Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans eftir Haruki Murakami
Það að lesa bækur Murakami er óvissuferð af sérstæðri gerð, eiginlega líkamleg skynjun á bókmenntum. Þó er það ekki endilega viðfangsefnið, þó vissulega sé söguþráður þessarar bókar óvenju markviss, heldur frekar það hvernig höfun...
Gula spjaldið í Gautaborg eftir Gunnar Helgason
Þá er komið að síðustu bókinni um Jón Jónsson þar sem hann tekst á við fótboltann, ástina og lífið. Fyrri bækur Gunnars Helgasonar um Þróttarann Jón hafa notið mikilla vinsælda meðal ungra lesenda og Aukaspyrna á Akureyri sem kom ...

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:

Hægfara mjöll
sneiðir hjá fótum.
Mjólkurpóstur skrifar orðsendingu:

Ævin er stutt.
Ég er hættur.

Einveran er gull meðal glerúlfa.

„Hringferð“
eftir Margréti Lóu Jónsdóttur

Í brennidepli

Bókamessa
Árleg bókamessa Bókmenntaborgar verður haldin í Ráðhúsinu helgina 22.-23. nóvember.

Bókmenntaborgin Reykjavík

Reykjavík Bókmenntaborg
Reykjavík hefur verið útnefnd Bókmenntaborg UNESCO. Hún er fimmta borgin í heiminum til að...Skipta um leturstærð


Tungumál