Beint í efni

Blokkin á heimsenda

Blokkin á heimsenda
Höfundar
Arndís Þórarinsdóttir,
 Hulda Sigrún Bjarnadóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2020
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Dröfn hefur aldrei hitt ömmu sína svo að óvænt ferðalag á afskekktu eyjuna hennar hljómar spennandi. En ferðin verður fljótlega dálítið skrýtin. Hvernig er hægt að þola svona takmarkað samband við umheiminn? Búa allir furðufuglarnir á eyjunni virkilega í einni blokk? Og er mögulegt að einhver í blokkinni vilji Dröfn og fjölskyldu hennar illt?

Blokkin á heimsenda hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2020.

 

Fleira eftir sama höfund

kollhnís

Kollhnís

Kleinan lítur út eins og marglitur broddgöltur þegar kökuskrautið stendur út úr henni.
Lesa meira

Játningar mjólkurfernuskálds

Lesa meira

Innræti

Lesa meira

Nærbuxnaverksmiðjan

Lesa meira

Nærbuxnavélmennið

Lesa meira

Lyginni líkast

Lesa meira

Heimur í hendi – Sitthvað á sveimi

Lesa meira

Gleraugun hans Góa

Lesa meira

Galdraskólinn

Lesa meira