Greinar og umfjöllun

Þórunn Valdimarsdóttir

Almenn umfjöllun:

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: "Gen kvenna þurfa að jafna sig. Rætt við Þórunni Valdimarsdóttur sagnfræðing."
Vera, 8. árg., 6. tbl. 1989, s. 20-22.

Sigfús Bjartmarsson: "Viðtal við Þórunni Valdimarsdóttur sagnfræðing."
Teningur 1991 (7), s. 2-5.

Um einstök verk:

Af halamiðum á Hagatorg
Helgi Skúli Kjartansson: "Af halamiðum á Hagatorg"
Skírnir 1987 (vor), s. 168-171.

Alveg nóg
Dagný Kristjánsdóttir: "Du er hvad du gör / You are what you do"
Um bók Þórunnar og nokkrar aðrar bækur eftir íslenskar skáldkonur. Í Nordisk litteratur, 1998, s. 70-71.

Sólveig Jónasdóttir: "Miklu meira en alveg nóg."
Vera, 16. árg., 6. tbl. 1997, s. 55.

Súsanna Svavarsdóttir: "Í frosnum draumi."
Tímarit Máls og menningar, 59. árg., 2. tbl. 1998, s. 157-160.

Horfinn heimur
Erla Hulda Halldórsdóttir: "Horfinn heimur."
Saga, 41. árg., 1. tbl. 2003, s. 234-237.

Höfuðskepnur
Marín Guðrún Hrafnsdóttir: "Höfuðskepnur"
Vera, 13. árg., 6. tbl. 1994, s. 27.

Júlía
Þórunn Sveinbjarnardóttir: "Júlía"
Vera, 11. árg., 6. tbl. 1992, s. 34.

Kalt er annars blóð
Úlfhildur Dagsdóttir: "Höggva hagg huggum hoggið"
Bókmenntavefurinn, umfjöllun um bækur, sjá hér

Leikfélag Reykjavíkur. Aldarsaga
Jón Viðar Jónsson: "Af óskrifaðri leiklistarsögu"
Andvari 1998, s. 129-157.

Kristján Jóhann Jónsson: "Saga í sviðsljósi."
Ný saga 1998, 10, s. 71-80.

Sól í Norðurmýri
Ragnheiður Kristjánsdóttir: "Sól í Norðurmýri"
Vera, 10. árg., 1. tbl. 1991, s. 34.

Snorri á Húsafelli
Kristín Ástgeirsdóttir: "Snorri frá Húsafelli. Saga frá 18. öld"
Vera, 9. árg., 3. tbl. 1990, s. 36.

Loftur Guttormsson: "Snorri á Húsafelli. Saga frá 18. öld"
Saga, 28. árg. 1990, s. 244-254.

Már Jónsson: "Spuni og saga"
Tímarit Máls og menningar, 51. árg., 3. tbl. 1990, s. 103-110.

Sigríður Th. Erlendsdóttir: "Snorri á Húsafelli"
19. júní, 40. árg. 1990, s. 64-65.

Stúlka með fingur
Sigfríður Gunnlaugsdóttir: "Lögmál og líkami."
Vera, 18. árg., 6. tbl. 1999, s. 58.

Preben Meulengracht Sörensen: "Færösk familiekronike, islandsk kærlighedshistorie og hjemstavnsparodi / A family chronicle from the Faroes, a love story from Iceland and an Icelandic parody on regional literature." (Um bók Steinunnar og 2 aðrar bækur). Í Nordisk litteratur 2001, s. 42-46.

Sveitin við Sundin
Guðmundur Jónsson: "Daglegt brauð Reykvíkinga"
19. júní, 37. árg. 1987, s. 37.

Guðrún Ólafsdóttir: "Sveitin við sundin"
Vera, 5. árg., 6. tbl. 1986, s. 36-37.

Magnús Guðmundsson: "Sveitin við sundin: búskapur í Reykjavík 1870-1950"
Saga, 25. árg. 1987, s. 219-223.

Upp á sigurhæðir
Erla Hulda Halldórsdóttir: "Upp á sigurhæðir : saga Matthíasar Jochumssonar (ritdómur)
Saga, 45. árg., 1. tbl. 2007, s. 214-219

Guðmundur Magnússon: "Skáldið á Sigurhæðum" Þjóðmál, 2006; 2. (4 vetur), s. 90-92.

Greinar um verk Þórunnar og viðtöl við hana hafa einnig birst í dagblöðum, sjá t.d. Gagnasafn Morgunblaðsins.Til bakaSenda Senda Prenta Prenta Senda á Facebook

Leitað að verki

Höfundur:
Ritverk:


Skipta um leturstærð


Tungumál